hamingja
23.3.2007 | 23:32
Hvað er hamingja? Jú hamingja er það sem fær hjarta mitt til að brosa
Hamingjan er fólgin í því einfalda og smáa í lífinu, án allra umbúða.
Það sem skiptir máli, er að staldra við og sjá og meta það sem við eigum.. í stað þess að girnast það sem morgundagurinn getur hugsanlega boðið. Að reyna að vera betri í dag en í gær!!!
Bara smá gullkorn fyrir þá sem óvart flækjast hér inn
Bið ykkur vel að lifa! Góða helgi

Það sem skiptir máli, er að staldra við og sjá og meta það sem við eigum.. í stað þess að girnast það sem morgundagurinn getur hugsanlega boðið. Að reyna að vera betri í dag en í gær!!!
Bara smá gullkorn fyrir þá sem óvart flækjast hér inn

Bið ykkur vel að lifa! Góða helgi

Athugasemdir
Takk fyrir Guðbjörg, kossar og knús.
Vilborg Traustadóttir, 24.3.2007 kl. 23:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.