Gleđilegt sumar !!
19.4.2007 | 01:41
Fćđing og dauđi; tveir viđburđir í flóknum leik sem viđ nefnum lífiđ. Á milli ţeirra er tímaskeiđ sem viđ ćttum ađ njóta
Leitađu heiđríkjunnar á himni,
trúđu á upprás sólarinnar.
Syngdu ţótt heimurinn stynji.
En ţađ sem ég ćtlađi ađ segja; GLEĐILEGT SUMAR OG TAKK FYRIR VETURINN!!!
Megirđu lifa í ţúsund ár og ég međ ţér til ađ telja ţau...
Sumarknús í krús ***
Athugasemdir
Gleđilegt sumar ţú góđa sumargella!
Vilborg Traustadóttir, 19.4.2007 kl. 10:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.