mánudags-bros

Silfurbrúðkaup mínus 1 ár.......já í dag á ég brúðkaupsafmæli 24 ár og því aðeins 1 ár í silfurbrúðkaup hjá okkur "omg" er maður orðinn gamall eða Blush ??

Gleymum aldrei hamingjunni og munum að;
Náðin er kóróna sálarinnar,
skynsemin er höfuðið
réttlætið augun.
Ástin er hjartað InLove
hugrekkið hendurnar
hófsemin búkurinn Woundering
frelsið fæturnir.
Lognið berst úr huganum Wink

Missum ekki af lífinu á leið þess...því sérhver dagur er góður dagur !!!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband