mánudags-bros
7.5.2007 | 02:19
Silfurbrúđkaup mínus 1 ár.......já í dag á ég brúđkaupsafmćli 24 ár og ţví ađeins 1 ár í silfurbrúđkaup hjá okkur "omg" er mađur orđinn gamall eđa ??
Gleymum aldrei hamingjunni og munum ađ;
Náđin er kóróna sálarinnar,
skynsemin er höfuđiđ
réttlćtiđ augun.
Ástin er hjartađ
hugrekkiđ hendurnar
hófsemin búkurinn
frelsiđ fćturnir.
Logniđ berst úr huganum
Missum ekki af lífinu á leiđ ţess...ţví sérhver dagur er góđur dagur !!!!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.