lifandi enn
26.7.2007 | 02:25
Vildi bara láta vita að ég er lifandi enn og meira að segja enn á Spáni ...
Einnig að þetta er bara "plat" bloggsíðan mín - aðallega fengin til að commenta hjá vinum og vandamönnum á mbl.is blogginu ,... þó ég gæti það víst án þess að vera búin að stofna svona bloggsíðu.......en þó, ég kann það ekki.
Þannig að ég held áfram á www.blog.central.is/gantonia blogginu mínu - þar sem mér finnst auðveldara að tjá mig þar um allt, frá hjartasorg til gleði og þess á milli
Eigið dásamlega sumarrest, eftir undraverða veðurtíð
Sendi rafkveðjur til ykkar yfir hafið og heim ***
Athugasemdir
Vilborg Traustadóttir, 26.7.2007 kl. 12:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.