fimmtudagur
15.5.2008 | 01:58
Stutt blogg í kvöld... með smá gullkorni..
Lífið er áskorun - taktu henni!´.
Lífið er söngur - syngdu hann!.
Lífið er draumur - láttu hann rætast! -
Lífið er leikur - leiktu þér! -
Lífið er kærleikur - elskaðu!
Eigið góðan fimmtudag og munið að okkur líður eins og við hugsum -
fimmtudagsknús
Athugasemdir
Takk sömuleiðis og knús til baka
Hjördís Inga Arnarsdóttir, 15.5.2008 kl. 08:28
En hvað þetta er fallegt elsku G.Antonía mín. Gott nesti þennan fimmtudag. Knús á þig inn í daginn mín kæra.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.5.2008 kl. 09:21
Guðbjörg mín- ef mér leiðist kíki ég inná síðuna þína og þá hættir mér að leiðast. kveðja úr kóngabænum (den kongelige danske by) Stykkishólmi.
Dagbjört (IP-tala skráð) 15.5.2008 kl. 10:54
Takk bloggvinir mínir,
fyrir að kíkja hingað og nenna að commenta. **
Elsku Dagbjört, yndislegt að sjá línur frá þér og vita að maður er ekki alveg "gleymdur"
Takk fyrir falleg orð sem gleðja mig. Knús í "den kongelige danske by" Stykkishólm frá þungskýjuðu og mildu veðri í Reykjanesbæ 
G Antonia, 15.5.2008 kl. 14:46
Lífið er söngur - syngdu hann! Alveg sama hvað ég reyni að syngja fyrir þig - alltaf hlærðu bara að mér ormurinn þinn.
Lífið er draumur - láttu hann rætast! Sama hvað ég rembist við staurinn með drauma, man bara aldrei hvað ég er að dreyma svo það er erfitt að láta þá rætast.
Lífið er leikur - leiktu þér! Leik mér á hverjum degi, endalaust í sandkassa lífsins að byggja upp eitthvað sem er alltaf verið að skamma mig fyrir. Kannski ég ætti að fara að huga að "öðrum leikjum" og athuga hvort þeir falli ekki betur í krammmmið.
Lífið er kærleikur - elskaðu! Hot damn - ég elska allt og alla - alla daga og allar nætur - en samt viltu meira!!! Ég verð bara að ráða mér hjálp til að elska svo ég komist yfir allt og alla .. þannig séð!
Knús á þig skottið mitt - fallegar pælingar!
Tiger, 15.5.2008 kl. 17:53
knús til þín í Kefló

Guðný Bjarna, 15.5.2008 kl. 22:19
heheheheheh!!!! þú skemmtilegi!!
!!!!! Þú ert svooo fallegur Tigercopper
eins og ég hef oft sagt þér.. inside - out - upside og down
bara "bestasti" engill ever!! Takk fyrir skemmtilegt og yndislegt comment - þú ert æææææði!!!!!!!!!!!! knús og stór faðmur á þig bloggvinur***
Guðný mín, djákni, ljósa, hjúkka með meiru, vona að það gangi vel í nýju vinnunni, gaman að sjá myndirnar af þér * takk fyrir innlitið og sendi knús í Eyjarnar..
G Antonia, 16.5.2008 kl. 00:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.