sól í sinni.
11.7.2008 | 03:20
Við erum sátt í sólinni hér öll þrjú að þessu sinni eru það kallinn minn, yngsti sonurinn and me!,
Sólskín fagur sumardagur,
sinnið hressir, vermir blóð,
léttir geð og lífgar gleði,
lyftir huga og kveikir móð,
Er skýja drungi og skúra þungi,
skugga slær á sálu mín,
vonin bjarta vor í hjarta,
vekur, innra sólin skín...
(Grímur Thomsen)
Bið að þíð eigið góða daga og yndislegar stundir.... í sumarsælunni..
knús frá mér**
Athugasemdir
Það er sumarsæla hér líka eins og alltaf þegar Jón Bragi bróðir fer til útlanda bara fyndið!
Skyldi nokkur þjóð eiga svona mörg falleg fagnaðarljóð um sólina eins og við sem búum við margra mánaða myrkur alveg makalaust hvað blessuð sólin getur glatt okkur þeir sem búa sunnar taka henni kannski sem sjálfsögðum hlut!
Er á leiðinni út í garð en verið áfram sátt í sólinni Knus og klem
Hjördís Inga Arnarsdóttir, 11.7.2008 kl. 09:19
FLottar sumarvísur. Og notalegt hjá ykkur. Það er líka gott veður hér, hélt að það færi að rigna, en því miður þá kom ekki rigning. Knús á þig elskuleg.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.7.2008 kl. 10:47
Hæ, hæ systir og co.
Flott að heyra að allir hafa það gott í sælunni á Spáni.................bestu sumarkveðjur úr Keflavíkinni.
Sigurjón
Sigurjón bróðir (IP-tala skráð) 11.7.2008 kl. 15:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.