"Still" Eric Clapton
6.8.2008 | 00:10
Æi hvað maður getur verið "einfaldur"... ég fékk góð viðbrögð við miðunum á Eric minn Clapton í email... vantar miða á Eric Clapton en þar sem ég er úti á Spáni, svaraði ég ekki "med det samme" á föstudag og búin að tapa kaupendunum or what????........Þannig að ég á enn 3 miða á ERIC CLAPTON á A svæði...... miðinn kostaði 8.900 og er ekki bara réttlátt að selja á það sama ?? Ef einhverjum vantar miða..... contakt "mí" ... antonia@simnet.is hehe!!
Annars er heldur heitt hér ef ég á að vera heiðarleg.... enginn vindur og hitinn nánast 40 gráður... ég reyni að liggja í sjónum hálfan daginn og hinn helminginn vera undir sólhlíf eða inni í "aircondition" ... En ég á bara nokkra daga eftir og ætla ekki að vera að kvarta yfir góða veðrinu og byrja svo bloggið heima á að kvarta yfir vonda veðrinu
Eitt er að hljóta, annað að njóta
knús **
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.