Ákvörðun

  

Ég er búin að taka þá ákvörðun að hætta að blogga á mbl.is blogginu. Þessi ákvörðun er að vel  athuguðu máli og margar ástæður .

Ég þekki mann, sem þekkir mann, sem þekkir mann..........  hann spurði mig; hvernig gengur með "hitt og þetta"... vissi greinilega miklu meira en ég Sick um þetta mál, sem snýr nú samt beint að mér. Ég spurði forviða ; what?????  og fékk þá bloggsíðuna hans og OMG .... hvað hann bullar og þykist öðruvísi og annar en hann er....... Ég fékk eiginlega "nóg"........  Bara svo það komi fram að þessi maður er EKKI einn af mínum bloggvinum.... Svo engin ruglingur sé á því.

Samt fékk ég eitthvað NÓG.... !!!!  GetLost

Ef ég þarf að tjá mig eitthvað meira, ætla ég á gamla bloggið mitt. Ef einhverjir hér lesa þetta sem voru vanir að kíkja á "bullið" í mér...... kíkið þá á gamla bloggið mitt Undecided Er ekki einu sinni viss um ég haldi áfram að skrifa... er komin í þennan ham, þar sem ég efast um.........af hverju er fólk að skrifa hér, hvers vegna er fólk að eyða tíma sínum í lestur ... og m m m m fleira.!!!  

Allavega kem ég til með að halda áfram að kíkja á þessa skemmtilegu penna sem ég átti orðið sem bloggvini og njóta þess að lesa frá þeim. Kannski kem ég til með að commenta eitthvað ... en ég fékk "upp í kok" ........ og vildi óska ég gæti sagt frá hér.....en kem mér ekki til þess!!!  Og hvers vegna er ég þá að skrifa... ef ég get ekki verið - ég sjálf-????

Það hefur samt verið upplifun ( undur og stórmerki) að fá að vera hér ...  takk fyrir mig!!! 
Sendi hjartans kveðjur út um kvipp og kvapp.*** Með knús  frá mér til ykkar*


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tiger

Hurru góða sko .. þú ferð ekkert að hætta. Byrjaðu bara á nýju nafnlausu bloggi - þá getur þú látið eins og tryppi - just like me sweetypie!

Æi, það er einmitt meðal annars þetta sem stoppaði mig af í því að blogga með allt uppá borðið - svona kjánar sem allt vita og enga virðingu bera fyrir neinu. Það er hundleiðinlegt að geta ekki verið kátur með allt sitt uppi á borði án þess að einhverjir jólasveinar úti í bæ séu að sýna af sér leiðinlega hlið.

Ef þú hins vegar ferð héðan þá vona ég að þú hafir það bara ætíð gott og að þú látir nú sjá þig af og til hérna samt. Ég les þig alltaf og finnst gaman af því! Vildi helst ekki missa þig héðan skottið mitt! Knús og kram á þig ljúfan mín góð!

Tiger, 10.8.2008 kl. 23:29

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Elsku Antonía mín, ætlarðu að yfirgefa okkur út af einhverjum bloggara sem bullar bara.  Við viljum ekki missa þig elskuleg mín.  Knús á þig.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.8.2008 kl. 13:12

3 Smámynd: Þorkell Sigurjónsson

Sæl min kæra Antonia.  Er her hja dottir minni i Sviþjoð. Þu matt ekki hætta að blogga.  Reyndu að halda afram. Taktu ekki mark a einhverjum rullukolli.  Ef, þa mun eg sakna þin.  Þinn vinur .  Keli. 

Þorkell Sigurjónsson, 12.8.2008 kl. 18:01

4 Smámynd: G Antonia

Takk fyrir falleg orð!  Bara svo það misskiljist ekki, þá eru miklu fleiri alvöru fólk hér, gott og skemmtilegt. En ég ætla að hvíla mig að minnsta kosti um tíma. En ekki halda að ég gleymi að kíkja á ykkur ohh nó!

G Antonia, 12.8.2008 kl. 23:26

5 Smámynd: Guðný Bjarna

Sæl Antonía mín ertu alveg ákveðin í að hætta að blogga????  mér finnst alveg synd að þú hverfir úr bloggsamfélaginu. En alla vega hafðu það gott ljúfan og takk fyrir marga og uppbyggilega pistla og góð komment

Guðný Bjarna, 18.8.2008 kl. 00:37

6 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Ertu þá farin?

Vilborg Traustadóttir, 18.8.2008 kl. 17:38

7 Smámynd: G Antonia

Takk takk, er stundum á blog.central blogginu mínu núna.... en ætla ekki að blogga hér í bráð!

Ef Dísin les hér þætti mér vænt um ef hún vildi senda mér lykilorð... kemst hvorki inn á mbl. bloggið hennar né blog.central (nema hún sé buin að setja mig í bann) hehe !! nei trúi því ekki!!!

Hafið það goooootttttt!

G Antonia, 18.8.2008 kl. 19:58

8 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Sæl Antonía.Ég tek undir með hinum sem hafa skrifað,kannski við hittumst á öðru bloggi.

Guðjón H Finnbogason, 19.8.2008 kl. 19:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband