Tjáðu gleði þína og þá sjá aðrir inn innri mann
18.10.2008 | 16:14
Þeir/þær/þau sem einhvern áhuga hafa á að lesa "hugrenningar/bullið" mitt er bent á *gamla bloggið* mitt og sama leyniorð og fyrr ....
Ræktum með okkur innri gleði til að létta þung högg örlaganna Munum að allir geta verið hamingjusamir; í hvaða farvegi sem líf þeirra er; hvort sem þeir þéna mikla eða litla peninga.... Stundum þarf ekki annað en deila td súkkulaðistykki með öðrum og fá hlýlegt faðmlag
til að finna til gleði.
Farsældina getum við fundið þegar við lærum að sætta okkur við að sumum hlutum fáum við ekki breytt, með þessum orðum kveð ég að sinni mbl.is bloggið "mitt"... sjáumst í jólaösinni **
Athugasemdir
Knús á þig G.Antonía mín. Já sjáumst í jólaösinni.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.10.2008 kl. 17:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.