klukkuð
9.9.2008 | 11:30
Ég hef verið "klukkuð" að bloggvinkonu minni henni Ásthildi Cecil... og ætla ég að sjálfsögðu að standast það og hér sjáið þið það að neðan:
Fjögur störf sem ég hef unnið um Ævina:
Frystihús í fiski, humri og saltfisk og á vélunum
Skrifstofustarf hjá "hernum" á Keflavíkurflugvelli
þjónn bæði á Lifjell Turisthotell í Noregi og Sheraton í Köben
Sýslumanni í Vestmannaeyjum og í Keflavík.
Fjórar bíómyndir sem ég held uppá ;
Sound of silence..
Dirty dancing
Fleiri dansmyndir
You´ve got mail... (ég man aldrei nöfn á myndum)
Fjórir staðir sem ég hef búið á;
Vestmannaeyjar -
Keflavík -
Noregur -
Danmörk- (og auðvita Spánn sl 15 sumur)
Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
American Idol
So you think you can dance
Sakamálþættir allskonar eins og CSI
næturvaktin - "dagvaktin" ... stelpurnar...
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum;
Spánn
Danmörk
Kúba
Jórdanía og fl.
Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg;
Leit.is
mbl.is
vf.is
eyjar.net
Fernt sem ég held uppá matarkyns:
úff nú versnar það, þar sem ég er grænmetisæta síðan fyrir 2 árum...
en before var það númer eitt
Svið
skyr
góðir grænmetisréttir a la Grænn kostur
sætar kartöflur
Fjórar bækur sem ég hef lesið oft:
Ísfólkið
Líkami fyrir lífið
Oprah
Allar sjálfshjálparbækur í uppáhaldi + ljóðabækur.
Fjórir bloggarar sem ég ætla að klukka;
Dísin HIA
Guðný ljósa
Búkollabaular
Ippa
Fjórir staðir sem ég vildi helst vera á núna (þessi spurning var alltaf með þegar ég sá þetta fyrst, þetta hefur eitthvað þynnst hehe en ég bæti henni inn hjá mér samt hehe)
Sælustaðnum mínum á Spáni
í spa og dekri á uppáhaldsstaðnum mínum
í faðmi fallegrar manneskju
kominn til New York ...
Þetta heitir víst; klukk-klukk....... Sendi góðar kveðjur úr blautri rigningunni héðan. Og býð bróður minn og konuna hans velkomin heim úr sólinni Sjáumst!!!!
Athugasemdir
Var að klukkast góða ferð í þína ferð frá Hiu ferðalangi!
Hjördís Inga Arnarsdóttir, 9.9.2008 kl. 20:28
..takk fyrir klukkið... þetta kostar mig nokkra umhugsun...
kveðja í Kefló
Guðný Bjarna, 9.9.2008 kl. 21:39
Var klukkuð með sviðpað um daginn en þetta er aðeins ýtarlegra, bæti því inn fljótlega.;-)
Vilborg Traustadóttir, 16.9.2008 kl. 13:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.