Á faraldsfæti enn og aftur
12.9.2008 | 02:39
Vildi bara segja halló og bless - ég er nefnilega á faraldsfæti næsta hálfa mánuðinn, þannig að ég verð ekki mikið hérna.
Eigið yndislega daga framundan í góða haustveðrinu sem hefur leikið við okkur sl daga.
Hugsa til ykkar *
ps. það eru 2 stór-afmæli núna í september og eitt minningarafmæli sem mig langar að setja á blogg hjá mér og vona að ég komist í tölvu til þess.... **
þangað til - Adjos, ha det, farvel, good bye for now.....or vooot ever - Best að segja bara knús í ykkar hús :**
Athugasemdir
hæhæ Guðbjörg mín, allt gott ð frétta héðan, nei Össur er ekki úr eyjum..
en ég held bara áfram að veiða mér til dægrastyttingar..... heheheheh
góða ferð;)
Palli (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 16:07
Góða ferð Guðbjörg, kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 12.9.2008 kl. 21:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.