Afmælið hans Antons míns

Jæja, stutt blogg af því ég er í útlöndum enn þá. ... En í dag 18 september er yngsti prinsinn minn 17 ára ... Wizard Til hamingju með 17 ára afmælisdaginn þinn elskan mín og til hamingju með bílprófið líka InLove ... Vildi bara ekki sleppa að skrifa smá afmælisblogg til elsku stráksins míns á 17 ára afmælisdaginn hans.  Þúsund og einn afmæliskoss og faðmur til yngsta míns.

knús ** 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Sæl Guðbjörg, til hamingju með peyjan, kær kveðja frá Eyjum.

Helgi Þór Gunnarsson, 17.9.2008 kl. 23:59

2 identicon

Hæ   til hamingju með gæjan, hugsaðu þér litlu börnin okkar orðin 17,eða mín verður það eftir hálfan. Skilaðu afmæliskveðju til Antons frá okkur í Dvergholtinu.

Ingibjörg Sig. (IP-tala skráð) 18.9.2008 kl. 16:18

3 identicon

Innilegar hamingju óskir með peyjan :O)

Hafðu það gott í útlandinu.

Kv Anna Sigga

Anna Sigga Grímsdóttir (IP-tala skráð) 19.9.2008 kl. 14:36

4 Smámynd: Hjördís Inga Arnarsdóttir

Til hamingju með "litla barnið" góða ferð heim!

Hjördís Inga Arnarsdóttir, 20.9.2008 kl. 01:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband